Arthur Asher Miller (17. október 191510. febrúar 2005) var bandarískt leikskáld og rithöfundur. Hann var áberandi í bandarísku bókmenntalífi og kvikmyndum í yfir 61 ár. Best þekktu verk Arthur Millers eru Í deiglunni og Sölumaður deyr, en þau hafa bæði verið sett upp í íslensku leikhúsi. Hann var einnig þekktur fyrir skammvinnt hjónaband sitt við leikkonuna Marilyn Monroe (1956-1961) sem snerist til gyðingdóms fyrir hann.

Arthur Miller
  NODES