Atferlisvísindi eru fræðigreinar sem rannsaka hugræna ferla og atferli manna og dýra með vettvangsathugunum, tilraunum og stærðfræðilíkönum. Atferlisvísindi eru stunduð innan sálfræði, líffræðilegrar sálfræði, afbrotafræði, mannfræði, félagsfræði, hagfræði og hugfræði.

Atferlisvísindi eru ein af aðalstefnum sem eru notaðar í nútímasálfræði. Upphafsmaður atferlisvísinda innan sálfræði er talinn vera John Broadus Watson.

Tengt efni

breyta
   Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES