Avicii

Sænskur plötusnúður og tónlistarmaður

Tim Bergling (8. september 1989 – 20. apríl 2018), betur þekktur undir sviðsnafninu Avicii, var sænskur plötusnúður og lagahöfundur. Við 16 ára aldur byrjaði hann að gefa út remix útgáfur á tónlistarsíðum. Hann hlaut fyrst eftirtekt þegar hann gaf út smáskífuna „Levels“ árið 2011. Stuttu eftir gaf hann út fyrstu breiðskífuna sína, True (2013). Á henni má finna eitt þekktasta lag Avicii, „Wake Me Up“, sem komst efst á vinsældalista í nokkrum löndum í Evrópu og í Bandaríkjunum.

Avicii
Avicii árið 2014
Fæddur
Tim Bergling

8. september 1989(1989-09-08)
Dáinn20. apríl 2018 (28 ára)
Önnur nöfn
  • Tim Berg
  • Tom Hangs[1]
  • Timberman
Störf
Ár virkur2006–2018
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
Útgefandi
Vefsíðaavicii.com
Undirskrift

Bergling glímdi við kvíða og lélega geðheilsu í mörg ár. Hann fannst látinn í Múskat, höfuðborg Óman, eftir að hafa fallið fyrir eigin hendi þann 20. apríl 2018.[2]

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • True (2013)
  • Stories (2015)
  • Tim (2019)

Stuttskífur

breyta
  • Muja (2009)
  • I Always DJ Naked (2010)
  • iTunes Festival: London (2013)
  • The Days / The Nights (2014)
  • Pure Grinding / For a Better Day (2015)
  • Avīci (01) (2017)
  • Live a Life You Will Remember (2021)

Safnplötur

breyta
  • Avicii Presents Strictly Miami (DJ Edition) [Unmixed] (2011)
  • The Singles (2011)
  • The Collection – taken from Superstar (Deluxe Edition) (2011)

Tilvísanir

breyta
  1. „Tom Hangs on Apple Music“. 1. maí 2020.
  2. „Tón­listar­maðurinn Avicii látinn“. Fréttablaðið. 20. apríl 2018. Sótt 20. apríl 2022.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1