Býþétti (eða troðvax) er seigt, límkennt efni sem býflugur nota til viðgerða í býkúpu sinni; að mestu ýmsir harpeisar sem býflugurnar safna úr brumhlífum trjáa og annarra plantna. Þær blanda í harpeisana ensímum sem verja býflugunum gegn gerlum og sveppum. Býþétti hefur m.a. verið notað sem hollustuefni vegna sýklaeyðandi áhrifa.

Býþétti í býkúpu
Býþétti.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES