Beat

Tónlistarstefna

Beat, eða Merseybeat, er bresk tónlistarstefna sem þróaðist í og í kringum Liverpool á 6. og 7. áratugnum. Stefnan fær innblástur úr bresku og bandarísku rokki og róli, ryþmablús, skiffle, doo-wop, og hefðbundnu poppi. Hún varð vinsæl í Bretlandi og Evrópu um 1963 áður en hún færðist til Norður-Ameríku árið 1964 með bresku innrásinni. Stíll tónlistarinnar hefur haft áhrif á aðrar stefnur eins og bílskúrsrokk, þjóðlagarokk, og sækadelíu.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1