Beinagrind er innri stoðgrind margra dýra og er sérstaklega einkennandi fyrir hryggdýr en finnst bæði hjá skrápdýrum og seildýrum. Hún er gerð úr beinvef með steinefnum og trefjum. Hjá sumum dýrum er hlutverk hennar að styðja við aðra vefi, en hjá öðrum myndar hún festu fyrir vöðva sem hreyfa hana til.

Beinagrind leðurblöku.

Beinagrind er aðgreind frá ytri stoðgrind margra dýra (til dæmis skordýra), frumugrind sem umlykur frumur og vökvagrind sem finnst til dæmis hjá ánamöðkum og marglyttum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES