Benelúxlöndin

sameiginlegt heiti yfir Belgíu, Holland og Lúxemborg

Benelúxlöndin er heiti sem er notað yfir Belgíu, Holland og Lúxemborg sameginlega, nafnið er dregið af nöfnum landanna á tungum heimamanna, België, Nederland og Luxembourg og var upprunalega notað sem heiti yfir Benelúx efnahagssambandið en er núna notað sem almennt heiti yfir löndin þrjú.

Orðið „Benelúx“ er dregið af nöfnum landanna Belgíu, Hollands og Lúxemborg á tungum heimamanna

Tengill

breyta
  NODES
Done 1