Beretta 92 er ítölsk hálfsjálfvirk skammbyssa, framleidd af skotvopnafyrirtækinu Beretta á áttunda áratugnum. Skammbyssan var hönnuð árið 1972, en var fyrst framleidd árið 19751976 í 5000 eintökum. Lengd byssunar er 217 mm og þyngdin er 950 g.

Beretta 92
Beretta M9

Til eru nokkrar gerðir af Beretta 92, t.d. Beretta 96, Beretta M9, Beretta 98 og Beretta 92G (PAMAS-G1), sem er frönsk gerð af Beretta 92, og er hliðarvopn franska hersins. Beretta M9 varð hliðarvopn bandaríska hersins árið 1985. Gerð 92 og M9 notar 9 x 19 mm skot, og komast yfirleitt kringum 15 þannig skot í magasín byssunar. Gerð 96 notar .40 S&W skot, og gerð 98 notar 9x21mm IMI skot.

Beretta skammbyssur eru notaðar af 13 löndum.

Tenglar

breyta

Myndband af manni að skjóta úr Beretta 92

  NODES