WilliamBillyConnolly (fæddur 24. nóvember 1942) er skoskur uppistandari, tónlistarmaður, kynnir og leikari. Hann er líka þekktur undir nafninu „The Big Yin“ (Hinn stóri), sérstaklega á ættjörð sinni.

Connolly, 2013

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Intern 1
languages 1
os 1