Bishkek еr höfuðborg Kirgistan. Árið 2019 bjuggu þar um það bil 1 milljón manns. Borgin var stofnuð árið 1878 sem rússneska virkið Pishpek (Пишпек). Á árunum 1926-1991 hét borgin Frunze (Фрунзе), í höfuðið á herhöfðingjanum Michail Wassiljewitsch Frunse.

Séð yfir Bishkek.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 3