Bodø (sveitarfélag)
Bodø (íslenska: Boðøy eða Boðvin, lulesamíska: Bådåddjå) er sveitarfélag í norska fylkinu Nordland, og er staðsett rétt fyrir norðan norðurheimskautsbauginn. Sveitarfélagið Bodø er 1.308 km² að stærð, og íbúarnir eru um það bil 52.000 (2020). Bodø er höfuðstaður og stærsta borgin í fylkinu.
Bodø | |
Upplýsingar | |
Fylki | Nordland |
Flatarmál – Samtals |
63. sæti 1,308 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
13. sæti 51,000 38,99/km² |
Bæjarstjóri | Ole Henrik Hjartøy |
Þéttbýliskjarnar | Bodø |
Póstnúmer | 1804 |
Opinber vefsíða |