Boston Celtics er atvinnumannalið í körfubolta frá Boston, Massachusetts. Þeir spila í NBA deildinni í Bandaríkjunum. Alls hefur liðið unnið 17 NBA titla, flest allra liða, en átta þeirra unnu þeir í röð árin 1959-1966. Liðið vann titilinn í fyrsta skipti í 22 ár árið 2008. Síðan mætti það Golden State Warriors í úrslitum 2022 en tapaði. Hins vegar unnu Celtics Dallas Maverics árið 2024 í úrslitum.

Boston Celtics
Merki félagsins
Boston Celtics
Deild Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1946
Saga Boston Celtics
1946 - nú
Völlur TD Garden
Staðsetning Boston, Massachusetts
Litir liðs Grænn, Hvítur, Svartur og Gull
                   
Eigandi Wycliffe “Wyc” Grousbeck
Formaður Danny Ainge
Þjálfari Glenn "Doc" Rivers
Titlar 18 NBA titlar
21 Deildartitill
28 Riðilstitlar
Heimasíða

Þekktir leikmenn

breyta
  NODES
languages 1
os 10