Boston Celtics
Boston Celtics er atvinnumannalið í körfubolta frá Boston, Massachusetts. Þeir spila í NBA deildinni í Bandaríkjunum. Alls hefur liðið unnið 17 NBA titla, flest allra liða, en átta þeirra unnu þeir í röð árin 1959-1966. Liðið vann titilinn í fyrsta skipti í 22 ár árið 2008. Síðan mætti það Golden State Warriors í úrslitum 2022 en tapaði. Hins vegar unnu Celtics Dallas Maverics árið 2024 í úrslitum.
Boston Celtics | |
Deild | Atlantshafsriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1946 |
Saga | Boston Celtics 1946 - nú |
Völlur | TD Garden |
Staðsetning | Boston, Massachusetts |
Litir liðs | Grænn, Hvítur, Svartur og Gull |
Eigandi | Wycliffe “Wyc” Grousbeck |
Formaður | Danny Ainge |
Þjálfari | Glenn "Doc" Rivers |
Titlar | 18 NBA titlar 21 Deildartitill 28 Riðilstitlar |
Heimasíða |