Botafogo de Futebol e Regatas

Botafogo de Futebol e Regatas er brasilískt knattspyrnufélag frá Botafogo hverfinu í Rio de Janeiro. Liðið var stofnað 1894.

Félagið á met í brasilískri knattspyrnu, með hrinu ósigraðra leikja: 52 leikir milli 1977 og 1978; í efstu deild, flesta leiki leikmanna í landsliði Brasilíu (miðað við opinbera og óopinbera leiki): 1.094 leiki og flestir leikmenn sem spilað hafa í heimsmeistaramóti FIFA. Félagið á metið yfir stærsta sigur sem skráð hefur verið í brasilískum fótbolta: 24–0 gegn Sport Club Mangueira árið 1909.

Titlar

breyta

2024

1968,1995

  • Brasilíska bikarkeppnin:

1990 (Úrslit)

  • Sao Paulo meistarar: 4

1962, 1964, 1966, 1998

Tengill

breyta
  NODES