Brúnjörð (fræðiheiti Brown Andosol) er jarðvegsgerð sem einkennist af þurrlendi. Í brúnjörð er oft mikið af allófan og járnhýdríti og öskulög geta verið áberandi en þar sem mikið áfok er þá er lítið af leir en mikið af lítið veðruðu gjóskugleri. Mikið magn lífrænna efna getur verið í brúnjörð.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 2