Brahúí (براهوئی‎) er dravidískt tungumál talað af 4 milljónum manns í Pakistan og á einangruðum svæðum í Afganistan, Íran og Túrkmenistan. Útbreiðslusvæði næsta dravidíska málsins er á Suðvestur-Indlandi í um það bil 1.500 km fjarlægð frá útbreiðslusvæði brahúí.

Brahúí
براهوئی‎
Málsvæði Pakistan, Afganistan, Íran, Túrkmenistan
Fjöldi málhafa 4 milljónir
Ætt Dravidískt
 Brahúí
Skrifletur Arabískt stafróf
Tungumálakóðar
ISO 639-3 brh
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Útbreiðslusvæði brahúí (efst til vinstri). Málið er landfræðilega einangrað frá hinum dravidamálunum sem eru töluð flest á Suðvestur-Indlandi.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1