Brussel-höfuðborgarsvæðið

Brussel-höfuðborgarsvæðið (Franska: Région de Bruxelles-Capitale, hollenska: Brussels Hoofdstedelijk Gewest) samanstendur af 19 sveitarfélögum, þar á meðal er Brussel höfuðborg Belgíu. Stofnanir Evrópusambandsins og NATÓ eru á svæðinu. Íbúar eru um 1,2 milljónir (2020).

Svipmyndir.
Kort af sveitarfélögunum.
  NODES
languages 1
os 1