Córdoba (Argentína)
Córdoba er borg í Argentínu. Hún er um 700 km norðvestur af Buenos Aires og er höfuðstaður Córdoba-héraðs. Córdoba er næst stærsta borg landsins með um 1,3 milljónir (2010). Borgin var stofnuð árið 1613 af Jesúítum.
Córdoba er borg í Argentínu. Hún er um 700 km norðvestur af Buenos Aires og er höfuðstaður Córdoba-héraðs. Córdoba er næst stærsta borg landsins með um 1,3 milljónir (2010). Borgin var stofnuð árið 1613 af Jesúítum.