Carl Theodor Dreyer

Carl Theodor Dreyer (3. febrúar 1889 - 20. mars 1968), einnig þekktur sem Carl Th. Dreyer, var danskur kvikmyndagerðarmaður. Oft talinn einn færasti kvikmyndagerðarmaður allra tíma.

Carl Theodor Dreyer
Dreyer árið 1965.
Fæddur3. febrúar 1889(1889-02-03)
Kaupmannahöfn í Danmörku
Dáinn20. mars 1968 (79 ára)
Kaupmannahöfn í Danmörku
ÞjóðerniDanskur
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
Ár virkur1919–1968
MakiEbba Larsen (g. 1911)
Börn2
VerðlaunGullljónið á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir Orðið (1955)

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir í fullri lengd

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Framleiðsluland
1919 Præsidenten Danmörk
1920 Prästänkan Svíþjóð
1921 Blade af Satans bog Danmörk
1922 Die Gezeichneten Hinir mörkuðu Þýskaland
1922 Der var engang Einu sinni var Danmörk
1924 Mikaël Þýskaland
1925 Du skal ære din hustru Heimilisharðstjórinn Danmörk
1926 Glomdalsbruden Noregur
1928 La Passion de Jeanne d'Arc

(Jeanne d'Arc lidelse og død)

Píslarsaga Jóhönnu af Örk Frakkland
1932 Vampyr – Der Traum des Allan Grey Frakkland/Þýskaland
1943 Vredens Dag Dagur reiðinnar Danmörk
1945 Två människor Svíþjóð
1955 Ordet Orðið Danmörk
1964 Gertrud Danmörk

Stuttmyndir

breyta
  • Mødrehjælpen, 12 mínútur, 1942
  • Vandet på landet, 1946
  • Kampen mod kræften, 15 mínútur, 1947
  • Landsbykirken, 14 mínútur, 1947
  • De nåede færgen, 11 mínútur, 1948
  • Thorvaldsen, 10 mínútur, 1949
  • Storstrømsbroen, 7 mínútur, 1950
  • Et Slot i et slot, 1955
  NODES