Chunichi Dragons(中日ドラゴンズ) er hafnaboltalið frá Nagoya í Japan. Liðið leikur í deildinni NPB. Heimaleikvangur liðsins heitir Nagoya Dome. Hann var fullgerður árið 1997.

Chunichi Dragons
Einkennismerki Chunichi Dragons
Chunichi Dragons
Deild NPB
Stofnað 1936
Saga Miðdeildin (1950 –nú)
Leikvangur Nagoya Dome
Staðsetning Nagoya
Litir liðs Dökkblár og hvítur
         
Eigandi Chunichi Shimbun
Formaður Uichiro Oshima
Þjálfari Kazuyoshi Tatsunami
Titlar 2 titill
Heimasíða

Ytri tenglar

breyta
  NODES
languages 1
os 3