Chunichi Dragons
Chunichi Dragons(中日ドラゴンズ) er hafnaboltalið frá Nagoya í Japan. Liðið leikur í deildinni NPB. Heimaleikvangur liðsins heitir Nagoya Dome. Hann var fullgerður árið 1997.
Chunichi Dragons | |
Deild | NPB |
---|---|
Stofnað | 1936 |
Saga | Miðdeildin (1950 –nú) |
Leikvangur | Nagoya Dome |
Staðsetning | Nagoya |
Litir liðs | Dökkblár og hvítur |
Eigandi | Chunichi Shimbun |
Formaður | Uichiro Oshima |
Þjálfari | Kazuyoshi Tatsunami |
Titlar | 2 titill |
Heimasíða |
Ytri tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Chunichi Dragons.