Classical Philology

Classical Philology er fræðitímarit um fornfræði sem háskólaútgáfa Chicago-háskóla gefur út. Tímaritið var stofnað árið 1906. Áhersla er lögð á klassískar bókmenntir og klassíska textafræði en tímaritið birtir einnig greinar um fornaldarsögu, heimspeki, trúarbrögð og listasögu.

Classical Philology kemur út ársfjórðungslega.

Tengill

breyta
  NODES
languages 1
text 1