Cynthia Ann Stephanie Lauper (f. 22. júní 1953 i New York-borg) er bandarísk söngkona, tónskáld og leikkona. Árið 1983 gaf hún út sína fyrstu plötu -She's So Unusual-, sem innihélt hennar vinsælustu og þekktustu lög, "Girls Just Want to Have Fun" og "Time After Time".

Cyndi Lapuer, 2017

Hennar 10 síðari plötur hafa ekki staðist samanburð við frumburð hennar þótt stöku lag hafi komist svolítið upp.

  NODES