Dúnn fugla eru lag af fíngerðum fjöðrum sem sem er undir flugfjöðrum. Mjög ungir fuglar eru eingöngu þaktir dúnfjöðrum. Dúnn einangrar mjög vel hita og er notaður í jakka, rúmteppi, kodda og svefnpoka.

Dúnfjöður
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1