Dúnurtir (fræðiheiti: Epilobium eða Chamerion) er ættkvísl 160-200 blómstrandi blóma af ætt eyrarrósarætt (Onagraceae). Jurtirnar eru algengar á tempruðum og subarctic svæðum beggja heimskautasvæðanna (en subarctic vísar til þeirra svæða sem hafa meðalhita mánaða 10°C í minnst einn og mest þrjá mánuði á ári).

Dúnurtir
Sigurskúfur blómstrandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Dúnurtabálkur (Myrtales)
Ætt: Eyrarrósarætt (Onagraceae)
Ættkvísl: Dúnurtir
L.


Tegundir

breyta

Á íslandi finnst fylgjandi jurtir af dúnurtum:

Tenglar

breyta
  NODES