DNA fjöldabreytingar

DNA fjöldabreytingar eru breytingar sem verða á genamengi sem koma í ljós þegar tvö genamengi eru borin saman, þar sem fjöldi basapara á ákveðnu svæði er ekki hinn sami milli þeirra. Þessar breytingar hafa orðið til vegna úrfellingar eða tvöföldunnar í öðru genamenginu, á heilu geni eða jafnvel á mörgum genum og nær yfirleitt yfir nokkra kílóbasa svæði. Á ensku kallast þetta Copy-number variation.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Greg Gibson og Spencer V. Muse (2009) A Primer of Genome Science third edition. Sinauer Associates, Inc. Publishers, Sunderland, Massachusetts USA.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES