Draumsvefn eða REM-svefn er þegar maður er sofandi og er að dreyma. R.E.M stendur fyrir rapid eye movement eða snöggar auga hreyfingar. Það er vegna þess að á þessu stigi svefns er allur líkaminn lamaður nema augun sem sjást skjótast um undir augnlokunum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1