Ediksýruandhýdríð er efnasamband með formúlunni (CH3CO)2O. Ediksýruandhýdríð var fyrst búið til árið 1852.