Effendi [1] (arabíska: أفندي Afandī; persneska: آفندی ) er hefðartitill hjá Tyrkjum álíka og lávarður eða herra og er nokkurskonar ávarpsnafn heldri manna og lærðra manna sem ekki hafa nafnbæturnar Pasha eða Bey.

Tilvísanir

breyta
  1. Tímarit.is
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES