Einingarvigur eða einingarvektor er í stærðfræði vigur í stöðluðu vigurrúmi sem hefur lengdina 1.
Einingarvigur er oft táknaður með lágstaf með „hatti“ ofan á (sjá ). Einingarvigur með stefnuhornið v er táknaður með og hefur hnitin .
Einingarvigur í stefnu x-ássins er oft táknaður með eða i og einingarvigur í stefnu y-ássins með eða j.
Einingavigur sem hefur sömu stefnu og má finna með því að finna andhverfu lengdar vigursins og margfalda með upprunalega vigrinum.
Dæmi: = = þ.a. lengd = = 9. Andhverfa 9 er þannig að =