Engjaskófarætt (fræðiheiti: Peltigeraceae)[1] er ætt fléttna. Ættkvíslir engjaskófarættar eru engjaskófir og grýtur.

Engjaskófarætt
Dílaskóf (Peltigera leucophlebeia) í Þýskalandi.
Dílaskóf (Peltigera leucophlebeia) í Þýskalandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Peltigerales
Ætt: Peltigeraceae
Ættkvíslir

Engjaskófir (Peltigera)
Grýtur (Solorina)

Á Íslandi vaxa 26 tegundir af engjaskófarætt,[1] til dæmis dílaskóf, himnuskóf og skútagrýta.

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag

Frekari lestur

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES