Flóra (líffræði)

Flóra er orð í líffræði og haft um allar þær plöntutegundir sem vaxa á tilteknu svæði, bæði háplöntur (byrkningar og fræplöntur) og lágplöntur (fléttur, mosar og sveppir).

Flora

Flóra getur einnig verið bók (rit eða listi) sem lýsir plöntutegundum á tilteknu svæði, sbr. Flóra Íslands.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
Done 1