Flóreshaf er hafsvæði í Indónesíu milli Litlu-Sundaeyja og Súlavesí. Flóreshaf tengist Balíhafi í vestri, Jövuhafi í norðvestri og Bandahafi í austri.

Kort sem sýnir Flóreshaf
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES