Flugslys

alvarleg slys tengd loftförum

Flugslys er slys á fólki eða flugvél sem á sér stað í flugi, við flugtak eða lendingu fljúgandi farartækis. Flugslys eru hlutfallslega fátíð en vegna þess hve tjónið getur orðið mikið vekja þau ævinlega mikla athygli.

Hindenburgslysið er eitt frægasta flugslys allra tíma.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES