Franco Rossi (19. apríl 19195. júní 2000) var ítalskur handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri frá Flórens. Hann hóf feril sinn sem aðstoðarleikstjóri og varð síðan frægur fyrir gamanmyndir sínar eins og farsann Flagarann (Il seduttore) frá 1954 með Alberto Sordi í aðalhlutverki. Hann var einn af fyrstu ítölsku kvikmyndaleikstjórunum sem tók að sér að leikstýra þáttaröðum fyrir sjónvarp. Hann leikstýrði meðal annars þáttaröðinni Quo Vadis árið 1985.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES