Franska karlalandsliðið í knattspyrnu

Franska karlalandsliðið í knattspyrnu er knattspyrnulandslið Frakklands. Liðið hefur keppt í 13 heimsmeistarakeppnum og sjö Evrópukeppnum. Heimavöllur Frakka er Stade de France í Paris.

Franska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafn"Les Bleus" Hinir Bláu, "Les Tricolores" Hinir þrílituðu
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Frakklands Didier Deschamps
AðstoðarþjálfariGuy Stéphan
FyrirliðiHugo Lloris
LeikvangurStade De France
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
2 (20. júlí 2023)
1 (2018)
26 (2010)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-3 gegn Belgíu 1. maí 1904
Stærsti sigur
14–0 gegn Gíbraltar 18. nóvember 2023
Mesta tap
17–1 á móti Dönum 22. október 1908
Heimsmeistaramót
Keppnir14 (fyrst árið [[1930 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]])
Zinedine Zidane Var mikilvægur hluti af sigurðliði Frakka á HM 98 og EM 20000.

Árangur í keppnum

breyta

EM í Knattspyrnu

breyta

Frakkland er eitt af þeim löndum sem hefur staðið sig hvað best á EM í knattspyrnu og hefur unnið mótið tvisvar: EM 1984 og EM 2000. Liðið hefur unnið næstflesta titla á eftir Spáni og Þýskaland sem hafa bæði unnið þrjá titla hvor.

Ár Gestgjafar Árangur
EM 1960   Frakkland 4. sæti
EM 1964   Spánn Tóku ekki þátt
EM 1968   Ítalía Tóku ekki þátt
EM 1972   Belgía Tóku ekki þátt
EM 1976  Júgóslavía Tóku ekki þátt
EM 1980   Ítalía Tóku ekki þátt
EM 1984   Frakkland Gull
EM1988   Þýskaland Tóku ekki þátt
EM 1992   Svíþjóð Riðlakeppni
EM1996  Austurríki Undanúrslit
EM 2000   Belgía &   Holland Gull
EM 2004   Portúgal 8.liða úrslit
EM 2008  Austurríki &   Sviss Riðlakeppni
EM 2012   Pólland &   Úkraína 8.liða úrslit
EM 2016   Frakkland Silfur
EM 2021  Evrópa 16.liða úrslit
EM 2024   Þýskaland Undanúrslit
Ár Gestgjafar Árangur
HM 1930  Úrúgvæ Riðlakeppni
HM 1934   Ítalía 1. umferð
HM 1938   Frakkland 8-liða úrslit
HM 1950   Brasilía Tóku ekki þátt
HM 1954   Sviss Tóku ekki þátt'
HM 1958   Svíþjóð Brons
HM 1962   Síle Tóku ekki þátt
HM 1966  England Riðlakeppni
HM 1970  Mexíkó Tóku ekki þátt
HM 1974   Þýskaland Tóku ekki þátt
HM 1978  Argentína Riðlakeppni
HM 1982   Spánn 4. Sæti
HM 1986  Mexíkó Brons
HM 1990   Ítalía Tóku ekki þátt
HM 1994   Bandaríkin Tóku ekki þátt
HM 1998   Frakkland Gull
HM 2002  Suður-Kórea &   Japan Riðlakeppni
HM 2006   Þýskaland Silfur
HM 2010  Suður-Afríka Riðlakeppni
HM 2014   Brasilía 8. liða úrslit
HM 2018   Rússland Gull
HM 2022   Katar Silfur

Leikmannamet

breyta

Uppfært í janúar 2023

Flestir leikir

breyta
Sæti Leikmaður Leikir Mörk Ár
1 Hugo Lloris 145 0 2008–2022
2 Lilian Thuram 142 2 1994–2008
3 Thierry Henry 123 51 1997–2010
4 Olivier Giroud 137 57 2011–2024
5 Antoine Griezmann 117 42 2014-
6 Marcel Desailly 116 3 1993–2004
7 Zinedine Zidane 108 31 1994–2006
8 Patrick Vieira 107 6 1997–2009
9 Didier Deschamps 103 4 1989–2000
10 Karim Benzema 97 37 2007–2022
Laurent Blanc 97 16 1989–2000
Bixente Lizarazu 97 2 1992–2004

Leikmenn

breyta

Markahæstir

breyta
Sæti Leikmaður Mörk Leikir Meðaltal Ár
1 Olivier Giroud 57 137 0.44 2011–2024
2 Thierry Henry 51 123 0.41 1997–2010
3 Antoine Griezmann 42 117 0.36 2014–
4 Michel Platini 41 72 0.57 1976–1987
5 Karim Benzema 37 97 0.38 2007–2022
6 Kylian Mbappé 36 66 0.55 2017–
7 David Trezeguet 34 71 0.48 1998–2008
8 Zinedine Zidane 31 108 0.29 1994–2006
9 Just Fontaine 30 21 1.43 1953–1960
Jean-Pierre Papin 30 54 0.56 1986–1995
  NODES
languages 1
os 1