Friðrik 3. af Saxlandi
Friðrik 3. af Saxlandi (eða Friðrik kjörfursti af Saxlandi) (17. janúar 1463 – 5. maí 1525) var kjörfursti í Saxlandi. Hann varð einna frægastur fyrir að vera einn helsti verjandi Marteins Lúthers, Lúthersku og siðaskipta.
Friðrik 3. af Saxlandi (eða Friðrik kjörfursti af Saxlandi) (17. janúar 1463 – 5. maí 1525) var kjörfursti í Saxlandi. Hann varð einna frægastur fyrir að vera einn helsti verjandi Marteins Lúthers, Lúthersku og siðaskipta.