Friðrik 3. af Saxlandi

Friðrik 3. af Saxlandi (eða Friðrik kjörfursti af Saxlandi) (17. janúar 14635. maí 1525) var kjörfursti í Saxlandi. Hann varð einna frægastur fyrir að vera einn helsti verjandi Marteins Lúthers, Lúthersku og siðaskipta.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1