Frumgermanska er frummál og forfeðramál allra germanskra mála, þar á meðal íslensku. Frumgermanska á rætur að rekja til frumindóevrópsku.

Kort yfir yfirráðasvæði skandinavískra ættflokka á bronsöld, um það bil 1.200 f.Kr. Frumgermanska var ekki ennþá til á þessum tíma en ekki er vitað hvaða tungumál var talað þá á þessu svæði.

Frumgermanska varð til einhvern tímann milli endaloka frumindóevrópsku og 500 f.Kr., hugsanlega um 1000 f.Kr. Haldið er að frumgermanska hafi verið töluð um 500 f.Kr. til 200 f.Kr. en þá var málið farið að kvíslast í mállýskur sem seinna urðu að germönsku málunum. Ekki eru til neinar skrifaðar heimildir um frumgermönsku en öll orð hafa verið endursmíðuð út frá rannsóknum á skyldum tungumálum með samanburðarmálfræði.

Frumnorræna á uppruna sinn í forngermönsku.

Frekari fróðleikur

breyta
  • Hans Krahe und Wolfgang Meid, Germanische Sprachwissenschaft, Berlin 1969.
  • Fausto Cercignani, Indo-European ē in Germanic, Zeitschrift für vergleichende Sprachforschung 86 (1972), 104–110.
  • Fausto Cercignani, Indo-European eu in Germanic, Indogermanische Forschungen 78 (1973), 106–112.
  • Fausto Cercignani, Proto-Germanic */i/ and */e/ Revisited, Journal of English and Germanic Philology 78 (1979), 72–82.
  • Fausto Cercignani, Early «Umlaut» Phenomena in the Germanic Languages, Language, 56/1, 1980, 126-136.
  • Joseph B. Voyles, Early Germanic Grammar, San Diego 1992, ISBN 0-12-728270-X.
  • Vladimir Orel, A Handbook of Germanic Etymology, Leiden 2003.
  • Donald A. Ringe, From Proto-Indo-European to Proto-Germanic. Linguistic history of English, Oxford 2006, ISBN 0-19-955229-0.
  • Vulf Plotkin, The Evolution of Germanic Phonological Systems: Proto-Germanic, Gothic, West Germanic, and Scandinavian, Lewiston 2008.
  • Guus Kroonen, Etymological Dictionary of Proto-Germanic, Brill 2013, ISBN 978-90-04-18340-7.
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 2
os 1