Funchal er höfuðborg eyjunnar Madeira, sem er í Atlantshafi um 840 km suðvestur af Portúgal og um 640 km vestur af Marokkó í Afríku. Eyjan tilheyrir Portúgal.

Séð yfir Funchal

Þekkt fólk frá Funchal

breyta
  NODES