Gelsenkirchen

borg í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi

Gelsenkirchen er borg í Norðurrín-Vestfalía og hluti af Rín-Ruhr-stórborgarsvæðið. Um 260.000 íbúar eru í borginni sem gera hana 25. stærstu borg landsins (2018). Borgin liggur við Emscher-fljót. Uppruna Gelsenkirchen má rekja til 12. aldar en hún var þorp fram að lokum 19. aldar þegar iðnbyltingin og kolavinnsla fjölguðu íbúum. Í dag er stór kola-orkuvinnslu stöð í borginni en hún er einnig með stærsta sólarorkuver Þýskalands. Um 75% borgarinnar eyðilögðust í seinni heimsstyrjöld.

Gelsenkirchen.

Schalke 04 er knattspyrnulið borgarinnar.

Þekktir íbúar

breyta

Heimild

breyta
  NODES
languages 1
os 1