Giambologna (152913. ágúst 1608) var flæmskur höggmyndasmiður sem er þekktur fyrir styttur úr marmara og bronsi í anda manierismans. Hann fæddist í Douai og hóf nám hjá Jacques du Broeucq í Antwerpen en flutti til Rómar 1550 og síðan Flórens árið 1553 þar sem hann starfaði til dauðadags. Eitt þekktasta verk hans er Neptúnusargosbrunnurinn í Bologna.

Andlitsmynd af Giambologna eftir Hendrick Goltzius.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
os 1