Gráða (horn)

mælieining á horn

Gráða, bogagraáða eða horngráða er hornmælieining, sem skilgreind er sem 1360 hluti úr heilum hring, táknuð með °.

Ein gráða merkt á hring sem er samtals 360 gráður.

Nýgráða er skilgreind sem 1400 úr hring, en er þrátt fyrir það mun sjaldnar notuð.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES