Guðlast eða goðgá er níð sem beinist að goðmagni eða goðmögnum. Guðlast var bannað á Íslandi með lögum en þau lög voru afnumin árið 2015.

Guðlast á heimsvísu. Gult: Héraðslög. Appelsínugulur: Sektir og takmarkanir. Rauður:Fangelsisdómur.. Dökkrauður: Dauðarefsing.

Um fjórðungur landa og svæða heims var með refsingar við guðlasti árið 2014, samkvæmt Pew research center.

Í 13 löndum er dauðarefsing við lýði sem viðurlög við guðlasti árið 2022: Afganistan, Brúnei, Íran, Malasía, Maldívur, Máritanía, Nígería, Pakistan, Katar, Sádi Arabia, Sómalía, Sameinuðu Arabísku furstadæmin, og Jemen.

Tengt efni

breyta
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1