Harmonium er hljóðfæri sem algengt var í byrjun 20. aldar. Tónvaki þessa hljóðfæris er tónfjöður en það er ílöng koparþynna fest ofan á þykkan koparbakka. Úr þeim bakka er skorið op fyrir tónfjöður sem þá getur sveiflast fram og aftur fyrir loftstraumi. Loftstraumur kemur úr stórum safnbelg sem knúinn er með fótstigum.

Harmonium frá fyrirtækinu John Church and Co

Heimild

breyta
  NODES
languages 1