Herbergi

aðgreinanlegt rými í byggingu eða mannvirki

Herbergi er hugtak í byggingarlist og haft um vissa einingu í húsi sem er aðgreint frá öðru rými. Herbergi eru yfirleitt með dyr(um) (og í dyrunum oftast hurð) og á útvegg(jum) er oftast gluggi eða gluggar. Í húsi eru ýmsar tegundir herbergja með mismunandi hlutverk, eins og t.d. baðherbergi, eldhús og svefnherbergi.

Teikning sem sýnir herbergjaskipan í húsi.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1