Hermann Hesse

Rithöfundur Þýskasviss og Nóbelsverðlaunahafi (1877-1962)

Hermann Hesse (2. júlí 1877 í Calw í Þýskalandi9. ágúst 1962 í Montagnola í Sviss) var þýskur rithöfundur. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1946. Þorsteinn frá Hamri hefur þýdd þrjú ljóð eftir Hermann Hesse en þau eru Öllum dauða, Erfiðir tímar og Yfir akurinn og birtust þau í ljóðabókinni Spjótalög á spegil sem Iðunn gaf út árið 1982. Bókin Sléttuúlfurinn kom út á íslensku árið 1998 hjá bókaforlaginu Ormstungu.

Hermann Hesse
Hermann Hesse
Dulnefni:Emil Sinclair
Fæddur: 2. júlí 1877(1877-07-02)
Calw, Konungsríkið Württemberg, Þýska keisaraveldið
Látinn:9 ágúst 1962
Montagnola, Ticino, Sviss
Starf/staða:Skáldsagnahöfundur
Smásagnahöfundur
Þjóðerni:Svissneskur og þýskur
Tegundir bókmennta:Fantasíur
Heimspeki
Ljóðskáld
Undir áhrifum frá:Plato, Spinoza, Goethe, Schopenhauer, Kierkegaard, Julius Evola, Nietzsche, J.P. Jacobsen, Burckhardt, Indian philosophy, Chinese philosophy, Carl Jung[1]
Undirskrift:
Hermann Hesse

Ritverk

breyta
 
Demian, 1919
  • (1899) Eine Stunde hinter Mitternacht. Novella.
  • (1900) Hermann Lauscher
  • (1904) Peter Camenzind
  • (1906) Unterm Rad (Beneath the Wheel; einnig gefin út sem The Prodigy)
  • (1908) Freunde. Novella.
  • (1910) Gertrud
  • (1913) Aus Indien (Out of India)
  • (1914) In the Old Sun
  • (1914) Roßhalde (Rosshalde)
  • (1915) Knulp. (Einnig gefin út sem Three Tales from the Life of Knulp)
  • (1916) Schön ist die Jugend. Novella.
  • (1919) Strange News from Another Star. (Upphaflega gefin út sem Märchen Safn smásagna gefið út á milli 1913 og 1918.
  • (1919) Demian (útgefin undir rithöfundarnafninu Emil Sinclair)
  • (1919) Klein und Wagner (Klein and Wagner)
  • (1920) Blick ins Chaos (A Glimpse into Chaos)
  • (1920) Klingsors letzter Sommer (Klingsor's Last Summer)
  • (1920) Wandering (notes and sketches)
  • (1922) Siddhartha
  • (1927) Der Steppenwolf (Steppenwolf)
  • (1930) Narziß und Goldmund (Narcissus and Goldmund; einnig útgefin sem Death and the Lover)
  • (1932) Die Morgenlandfahrt (Journey to the East)
  • (1943) Das Glasperlenspiel (The Glass Bead Game; einnig útgefin sem Magister Ludi)
  • (1970) Poems (21 ljóð rituð á milli 1899 og 1921)
  • (1971) If the War Goes On (ritgerðir og önnur verk)
  • (1972) Stories of Five Decades (23 sögur frá 1899 til 1948)
  • (1979) Hours in the Garden and Other Poems (skrifuð á sama tímabili og The Glass Bead Game)

Bíómyndir eftir ritum

breyta
  • (1966) El lobo estepario (byggð á Steppenwolf)
  • (1971) Zachariah (byggð á Siddartha)
  • (1972) Siddhartha
  • (1974) Steppenwolf
  • (1981) Kinderseele
  • (1989) Francesco
  • (1996) Ansatsu (byggt á Demian)
  • (2003) Poem: I Set My Foot Upon the Air and It Carried Me
  • (2003) Siddhartha
  • (2012) Die Heimkehr


Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Hermann Hesse autobiography“. Nobelprize.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. júlí 2007. Sótt 16. júlí 2007.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
Note 1
os 6