Hrökkvíðir (fræðiheiti Salix fragilis) er meðalstór eða stór víðitegund. Hrökkvíðir er hraðvaxta og verður 10-20 m hár með stofn sem er allt að 1 m að ummæli. Tréð er oft margstofna og óreglulega lagað með hallandi krónu. Trjábörkur er dökkgrábrúnn og grófur á eldri trjám. Laufin eru skærgræn og linsulaga um 9-15 sm löng og 1,5-3 sm breið.

Hrökkvíðir
Lauf hrökkvíðis
Lauf hrökkvíðis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. fragilis

Tvínefni
Salix fragilis
L.


Tengill

breyta
  NODES