Hreinlæti er það að vera hreinlátur, sem er að þvo eigin líkama með sápu, þrífa fatnað sinn og í kringum sig með þar til gerðum amboðum. Venjulega er hreinlæti til að koma í veg fyrir myndun sýkla eða óværu (s.s. lús í hári) og til að auka vellíðan.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES