Jólamatur
Jólamatur er matur sem er borðaður á jólunum. Oft er átt við jólamáltíðina sem er borðuð ýmist borðuð á aðfangadag eða jóladag, en stundum er átt við mat sem er borðaður yfir jólatímabilð. Jólamatur er líkt og jólasiðir mismunandi milli landa.