Jarpi
Jarpi eða heslihæna (fræðiheiti: Tetrastes bonasia) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í skógum Evrasíu, frá Hokkaido í Japan til Frakklands. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Nafnið jarpi er af stofninum "jarpr": brúnn.[2][3]
Karri og hæna
Ungi
| ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Tetrastes bonasia (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Tenglar
breyta- ↑ BirdLife International (2016). „Bonasa bonasia“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22679494A85936486. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22679494A85936486.en. Sótt 4. júní 2022.
- ↑ Järpe - i Elof Hellquist, Svensk etymologisk ordbok (första upplagan, 1922)
- ↑ Svenska Akademiens Ordbok (1934) Järpe, Spalt J 470, band 13
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Jarpi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tetrastes bonasia.