Jessica Steen

kanadísk leikkona

Jessica Steen (fædd 19. desember 1965) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Armageddon, Homefront, NCIS og Flashpoint.

Jessica Steen
Jessica Steen
Jessica Steen
Upplýsingar
FæddJessica Stern
19. desember 1965 (1965-12-19) (59 ára)
Ár virk1981 -
Helstu hlutverk
Jennifer Watts í Armageddon
Linda Metcalf í Homefront
Paula Cassidy í NCIS
Lisa Stillman í Heartland
Donna Sabine í Flashpoint

Einkalíf

breyta

Steen fæddist í Toronto í Ontario í Kanada. Jessica var aðeins átta ára þegar hún kom fyrst fram í sjónvarpi í kanadíska barnaþættinum The Sunrunners.[1]

Ferill

breyta

Fyrsta hlutverk Steen var í kvikmyndinni Threshold frá 1981, þar sem hún lék dóttur persónu Donalds Sutherland. Árið 1998 þá var Steen boðið hlutverk í hamfaramyndinni Armageddon þar sem hún lék flugmanninn Jennifer Watts. Steen hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við: A Judgment in Stone, Sing, Judgment og Chaos.

Fyrsta hlutverk Steen í sjónvarpi var árið 1983 í Hangin'In. Lék hún á móti Keanu Reeves í sjónvarpsmyndinni Young Again frá 1986. Frá 1987-1989 þá lék Steen í Captain Power and the Soldiers of the Future sem undirliðsforingjann Jennifer Chase. Síðan árið 1991 þá var henni boðið hlutverk Lindu Metcalf í Homefront sem hún lék til ársins 1993. Steen var með stórt gestahutverk í NCIS sem NCIS fulltrúinn Paula Cassidy sem hún lék frá 2003-2007. Hefur hún einnig verið með stór gestahlutverk í Heartland sem Lisa Stillman og í Flashpoint sem Donna Sabine. Aðrir sjónvarpsþættir sem Steen hefur komið fram í sem gestaleikari: Street Legal, ER, The Practice, S_target SG-1, Supernatural og CSI: Crime Scene Investigation.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1981 Threshold Tracy Vrain
1983 Gentle Sinners Donna
1986 A Judgment in Stone Melinda Coverdale
1986 Flying Carly Simmons
1987 John and the Missus Faith
1989 Sing Hannah Gottschalk
1990 Still Life Nellie Ambrose
1997 Trial and Error Elizabeth
1998 Armageddon Flugmaðurinn Jennifer Watts
1999 Question of Privilege Andrea Roberts
2000 The Ride Home Clara
2001 Judgment Victoria Thorne
2003 Flip Phone Sue
2005 Left Behind: World at War Carolyn Miller
2005 Chaos Karen Cross
2008 Transit Lounge Roberta
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1983 Hangin´In Darcy Þáttur: I've Got a Secret
1983 SCTV Channel Háskólanemi Þáttur: It's a Wonderful Film
1984 When We First Met Gail Pennoyer Sjónvarpsmynd
1985 Home Free Dóttir Sjónvarpsmynd
1985 Workin' for Peanuts Mellisa Stotts Sjónvarpsmynd
1985 The Little Hobo Leslie „Torque“ Davidson Þáttur: Torque
1985 Striker's Mountain Lowni Strike Sjónvarpsmynd
1986 The Truth About Alex Kay Sjónvarpsmynd
1986 Kay O'Brien Lindsay Þáttur: Little White Lies
1984-1986 The Edison Twins Elaine 2 þættir
???? The Campbells Amanda Þáttur: Blinded by Love
1986 Young Again Tracy Gordon Sjónvarpsmynd
1986 Easy Prey Wendy Robinson Sjónvarpsmynd
1985-1986 Night Heat Angela Rivera
Michelle Parker
2 þættir
1987 CBS Schoolbreak Special Kate Þáttur: The Day They Came to Arrest the Book
1987 Alfred Hitchcock Presents Sally Carlyle Þáttur: Man on the Edge
1987 Wiseguy Tracy Steelgrave Þáttur: Pilot
1987-1988 Captain Power and the Soldiers of the Future Undirliðsforinginn Jennifer Chase 22 þættir
???? C.B.C.´s Magic Hour Jennifer McPhail Þáttur: High Country
1989 The Rocket Boy Kærasta Rockets Boy Sjónvarpsmynd
1990 Christmas in America Eileen Morgan Sjónvarpsmynd
1990 Knights of the Kitchen Table Marla McDermott Sjónvarpsmynd
1990 Street Legal Karen McNeil Þáttur: Softsell
1991 The Great Pretender Kate Hightower Sjónvarpsmynd
1991 Sweating Bulllets Patricia Poston Phd. Þáttur: Dead Men Tell
1991 Loving Patricia „Trisha“ Alden Sowolsky Hartman McKenzie 2 þættir
1991-1993 Homefront Linda Metcalf 42 þættir
1993 Herman´s Head Heather Þáttur: When Hairy Met Hermy
1994 Small Gifts Nora Sjónvarpsmynd
1994 To Save the Children Kathi Davidson Sjónvarpsmynd
1994-1995 Earth 2 Dr. Julia Heller 21 þættir
1996 ER Karen Hardy Þáttur: True Lies
1997 Murder One Paige Weikopf 4 þættir
1997 Touched by an Angel Sarah Bingham Þáttur: Full Moon
1998 Principal Takes a Holiday Celia Shine Sjónvarpsmynd
1999 The Pretender Rachel Þáttur: The Assassin
1999 Due South Constable Maggie MacKenzie Þáttur: Hunting Season
1999 Smart House Sara Barnes Sjónvarpsmynd
2000 On Hostile Ground Allison Beauchamp Sjónvarpsmynd
1996-2000 The Outer Limits Gina Beaumont
Stephanie Sawyer
3 þættir
1999-2001 The Practice Brianna Hatfield
Dr. Sarah Ford
2 þættir
2002 Untitled Secret Service Projet Maureen Gage Sjónvarpsmynd
2002 Society's Child Terry Best Sjónvarpsmynd
2002 Monk Myra Teal Þáttur: Mr. Monk and the Billionaire Mugger
2002 The Pact Rannsóknarfulltrúinn Anne-Marie Marrone Sjónvarpsmynd
2003 The Paradise Virus Susan Holme Sjónvarpsmynd
2003 Dragnet Amy Wenzel Þáttur: The Cutting of the Swath
2003 Mutant X Dr. Sara Stanton Þáttur: The Taking of Crows
2004 Stargate SG-1 Dr. Elizabeth Weir 2 þættir
2004 Nip/Tuck Amy Connors Þáttur: Kimber Henry
2005 Charmed Ruth Brody Þáttur: Ordinary Witches
2005 Kojak Kate Þáttur: Pilot
2005 Eyes Holly Gibson Þáttur: Shots
2005 Killer Instinct Dr. Francine Klepp 7 þættir
2006 Supernatural Lögreglukonan Kathleen Þáttur: The Benders
2006 CSI: Crime Scene Investigation Donna Basset Þáttur: Toe Tags
2006 Rapid Fire Linda Sjónvarpsmynd
2003-2007 NCIS NCIS Fulltrúinn Paula Cassidy 6 þættir
2007 Flashpoint Donna Sabine Sjónvarpsmynd
2008 Canooks Katherine „Kat“ Baines 2 þættir
2008 jPod Frelsi 3 þættir
2008 Vipers Dr. Collins Sjónvarpsmynd
2009 My Nanny's Secret Julia Sjónvarpsmynd
2007-2011 Heartland Lisa Stillman 26 þættir
2009-2011 Flashpoint Donna Sabine 8 þættir

Verðlaun og Tilnefningar

breyta

DVD Exclusive-verðlaunin

  • 2003: Tilnefnd sem besta leikkona fyrir Slap Shot 2: Breaking the Ice.

Gemini-verðlaunin

Tilvísanir

breyta
  1. „Heimasíða Jessicu Steen“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. september 2011. Sótt 11. ágúst 2011.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta
  NODES