John Dewey (20. október 18591. júní 1952) var bandarískur heimspekingur, sálfræðingur og uppeldisfrömuður. Ásamt Charles Sanders Peirce og William James lagði hann grunninn að heimspekikenningu um gagnhyggju (pragmatisma). Hann var í fararbroddi í umbótahreyfingu sem kennd var við framstefnu (progressivism). Hann ritstýrði alfræðiriti um vísindi.

John Dewey
John Dewey
Persónulegar upplýsingar
Fæddur20. október 1859
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðGagnhyggja
Helstu ritverkHow We Think; The Quest for Certainty; Liberalism and Social Action; Experience and Education; Logic: The Theory of Inquiry
Helstu kenningarHow We Think; The Quest for Certainty; Liberalism and Social Action; Experience and Education; Logic: The Theory of Inquiry
Helstu viðfangsefniþekkingarfræði, uppeldisfræði, menntunarfræði

Dewey stundaði nám við Johns Hopkins-háskólann og lauk doktorsprófi árið 1884. Árið 1904 varð hann prófessor í heimspeki við Columbia háskólann.

Dewey stofnaði The New School for Social Research ásamt hagfræðingunum Thorstein Veblen og James Harvey Robinson og Charles Beard.

Dewey var formaður rannsóknarnefndar, sem sýknaði Lev Trotskíj árið 1937 af ákærum sem á hann voru bornar af Stalín.

Dewey reyndi í kenningum sínum að samþætta, gagnrýna og byggja ofan á lýðræðiskenningar Rousseaus og námskenningar Platóns. Hann taldi Rousseau leggja ofuráherslu á einstaklinginn og Platón leggja ofuráherslu á samfélagið sem einstaklingurinn byggi í.

Helstu verk

breyta
  • „The Reflex Arc Concept in Psychology“ Geymt 20 október 2006 í Wayback Machine (1896)
  • „My Pedagogic Creed“ (1897)
  • „The Postulate of Immediate Empiricism“ Geymt 29 maí 2006 í Wayback Machine (1905)
  • „The new psychology“, Andover Review 2 (1884) 278-289 [1]
  • „The ego as cause“, Philosophical Review 3 (1894) 337-341. [2]
  • Democracy and Education
  • How We Think (1910)
  • Reconstruction in Philosophy (1919)
  • Human Nature and Conduct (1922)
  • The Public and its Problems (1927)
  • The Quest for Certainty (1929)
  • Experience and Nature (1929)
  • Individualism Old and New (1930)
  • Art as Experience (1934)
  • A Common Faith (1934)
  • Liberalism and Social Action (1935)
  • Experience and Education (1938)
  • Logic: The Theory of Inquiry (1938)
  • Freedom and Culture (1939)
  • Knowing and the Known (1949) (With Arthur Bentley)

Bækur um Dewey

breyta
  • Boisvert, Raymond. John Dewey: Rethinking Our Time. (1997). SUNY Press.
  • Crosser, Paul K. The nihilism of John Dewey. (1955). Philosophical Library.
  • Martin, Jay. The Education of John Dewey. (2003). Columbia University Press.
  • Rockefeller, Stephen. John Dewey: Religious Faith and Democratic Humanism. (1994). Columbia University Press
  • Roth, Robert J. John Dewey and Self-Realization. (1962). Prentice Hall.
  • Ryan, Alan. John Dewey and the High Time of American Liberalism. (1995). W.W. Norton.
  • Westbrook, Robert B. John Dewey and American Democracy. (1991). Cornell University Press.
  • Morton White. The Origin of Dewey's Instrumentalism. (1943). Columbia University Press.

Tenglar

breyta
 
Wikisource
Á Wikiheimild er að finna verk eftir eða um:
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  NODES
languages 1
mac 7
os 6
web 1